23.01.2009
Starfsmenn og stjórn MP Banka ákváðu nú fyrir jólin að styrkja Umhyggju, félag til styrktar langveikum börnum, með veglegri peningagjöf.Styrkurinn er jólagjöf til félagsins frá MP Banka og viðskiptavinum, þar sem starfsmenn ákváðu sameiginlega að bankinn léti gott af sér leiða í stað þess að gefa viðskiptavinum jólagjöf.
14.01.2009
Bláa Lónið hefur veitt Umhyggju, félagi langveikra barna og fjölskyldna þeirra, styrk.Styrkurinn felst í 10 fjölskyldukortum, hvert kort veitir ótakmarkaðan aðgang í Bláa Lónið fyrir tvo fullorðna og fjögur börn 16 ára og yngri.
24.12.2008
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja átta líknar- og stuðningsfélög sjúkra.Þá ákvað ráðherra að styrkja Foreldrasímann með 500 þúsund króna framlagi.
12.12.2008
Garri ehf.heildverslun hefur ákveðið að styrkja Umhyggju með fjárframlagi upp á kr.250.000 í stað þess að senda jólakort og gefa viðskiptavinum jólagjafir.
09.12.2008
Unglingar í Félagsmiðstöðinni Flógyn á Kjalarnesi ásamt starfsmönnum héldu góðgerðarbingó miðvikudaginn 3.desember til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna.Góð þáttaka var og tókst þeim að safna 60.
05.12.2008
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík hefur veitt Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, styrk að upphæð 500 þúsund krónur.Formaður Umhyggju veitti styrknum viðtöku f.
26.09.2008
Sunnudaginn 28.september nk.verða haldnir tónleikar til styrktar Umhyggju á Hótel Nordica og hefjast þeir kl.20.00.Allir ágóði tónleikanna rennur óskiptur til Umhyggju.Það er Arnhildur Magnúsdóttir sem hefur veg og vanda af þessum tónleikum.
15.08.2008
Námsstefnan er á vegum Æfingastöðvar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og fer fram mánudaginn 29.september 2008, á Hilton Reykjavík Nordica.Fyrirlesari er Dr.John LaPorta, yfirmaður The Thame Valley Children's Centerfrá í Ontario í Kanada.
15.08.2008
Reykjavíkurmaraþon Glitnis verður nú haldið í 25.sinn laugardaginn 23.ágúst.Við hvetjum alla sem vilja styðja við starf Umhyggju að hlaupa fyrir félagið.
14.08.2008
Ráðstefna um notendastýrða þjónustu verður haldin á Grand hótel Reykjavík laugardaginn 27.september kl.09:30 Að ráðstefnunni standa: FFA-fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, Ás styrktarfélag, Landssamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.