Fréttir allt

Gleðilega hátíð

Umhyggja - félag langveikra barna óskar ykkur gleðilegrar hátíðar með von um gott og gjöfult nýtt ár. Við þökkum ykkur öllum samfylgdina og stuðninginn á árinu sem er að líða. Skrifstofa félagsins verður lokuð frá hádegi 20. desember og opnar á ný fimmtudaginn 2. janúar.

Styrkur frá Oddfellowstúkunni nr.7 Þorkeli mána I.O.O.F.

Í dag, 19. desember, fengum við hjá Umhyggju góða gesti sem færðu okkur veglegan styrk frá stúkubræðrum í Oddfellowstúkunni nr.7, Þorkeli mána I.O.O.F.

Vel heppnaðar sýningar í Elliðarárdalnum

Ævintýri í jólaskógi með bættu aðgengi heppnaðist einstaklega vel.