Ráðstefna um notendastýrða þjónustu verður haldin á Grand hótel Reykjavík laugardaginn 27. september kl. 09:30. Að ráðstefnunni standa: FFA-fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, Ás styrktarfélag, Landssamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
Dagskrá:
09:30-09:45 Setning
09:45-10:15 Hvað er notendastýrð þjónusta og fyrir hverja? Rannveig Traustadóttir
10:15-10:35 Heilsa og notendastýrð þjónusta Héðinn Unnsteinsson
10:35-11:55 Valdefling og notendastýrð þjónusta Hanna Björg Sigurjónsdóttir
10:55-11:15 Kaffi
11:15-11:45 Ulobas BPA, et frigjöringsverktöy, hugmyndafræði og uppbygging félagslegra fyrirtækja sem veita notendastýrða þjónustu Leif Sylling, Uloba Noregi
11:45-12:05 Notendastýrð þjónusta á Íslandi tillögur og hugmyndir nefndar um notendastýrða þjónustu Þór Þórarinsson
12.05-13:10 Matur
13:10-13:40 Personlig assistans og personlig service i Sverige - Skipulag notendastýrðrar þjónustu í Svíþjóð Wenche Willumsen, Svíþjóð
13:40-14:10 Foräldrakooperativ med personlig assistans Notendastýrð búsetuþjónusta í Svíþjóð þar sem foreldrar eru við stjórnvölinn Elaine Johansson, Svíþjóð
14:10-14:30 Kaffi
14:30-14:50 Reynsla mín af notendastýrðri þjónustu Freyja Haraldsdóttir
14:50-15:10 Reynsla mín af notendastýrðri þjónustu þar sem foreldrar eru í forsvari Theodór Karlsson
15:10-15:30 Reynsla mín af notendastýrðri þjónustu vegna fatlaðs barns Ragnheiður Gunnarsdóttir
15:30-16:00 Hvað svo - Þingmennirnir Ásta Möller, Guðbjartur Hannesson og Ögmundur Jónasson ásamt formönnunum Gerði A. Árnadóttur og Ragnari G. Þórhallssyni svara spurningum um næstu skref í notendastýrðri þjónustu á Íslandi
16:00 Ráðstefnuslit
Ráðstefnugjald er 5.000 kr.
Skráning þátttöku á asta@throskahjalp.is eða 588-9390.