07.02.2011
Fóstbræðurnir Jón Gnarr, Þorsteinn Guðmundsson, Sigurjón Kjartansson, Gunnar Jónsson og Helga Braga Jónsdóttir boðuðu Rögnu Marinósdóttur, framkvæmdastjóra Umhyggju, á sinn fund í Iðnó á dögunum, þar sem þeir afhentu henni ávísun að upphæð 2.
07.02.2011
Skvassarar og ýmis fyrirtæki tóku höndum saman um að styrkja Umhyggju með áheitaskvassi sem fram fór í Skvassfélagi Reykjavík á dögunum, var leikið í 24 klukkustundir samfleytt.
07.02.2011
Föstudaginn 11.febrúar kl.18 fer fram góðgerðarþolfimiveisla í Sporthúsinu í Kópavogi, en ágóðinn af framtakinu rennur alfarið til Umhyggju.Plötusnúður verður enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson, auk þess sem landslið þolfimikennara leiðir þolfimiveisluna.