Fréttir allt

Erindi um mikilvægi andlegs stuðnings fyrir líkamlegan bata barna

Rektor Háskóla Íslands, Sendiráð Frakklands á Íslandi og læknadeild Háskóla Íslands bjóða til opins fyrirlestrar prófessors Catherine Graindorge sem ber yfirskriftina: „Að skilja veik börn - frá andlegu áfalli til endurhæfingar” í Öskju, sal 132, Háskóla Íslands,  fimmtudaginn 1.

Haltur leiðir blindan - af stað!

Mánudaginn 20.júní kl.9.00 leggja Guðbrandur Einarsson og Bjarki Birgisson upp í Íslandsgöngu fyrir Sjónarhól – ráðgjafarmiðsöð ses.Gangan hefst hjá Sjónarhóli, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík.

Trúnaðarmaður fatlaðra á Reykjanesi og í Reykjavík hjá Sjónarhóli

Sameiginlegur trúnaðarmaður fatlaðra á Reykjarnesi og í Reykjarvík, Kristín Júlía Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfi, kom til starfa 1.maí síðastliðinn og hefur hún fengið aðsetur í Sjónarhóli.

Kata – litla lirfan ljóta textuð fyrir heyrnarskerta

Teiknimyndinni Kötu – litlu lirfunni ljótu hefur verið dreift inn á flest heimili á landinu undir slagorðinu „Sumar gjafir skipta öll börn máli – Sumargjöf Umhyggju og UNICEF“.

Sumar gjafir skipta öll börn máli

Allsérstakur sumarglaðningur mun berast inn á hvert heimili á Íslandi fyrstu viku sumars.Um er að ræða DVD disk með teiknimyndinni Kötu – litlu lirfunni ljótu á alls sjö tungumálum.

Sálfélagslegur sérfræðingur óskast

Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum leitar eftir sérfræðingi með reynslu og víðtæka þekkingu á aðstæðum fjölskyldna barna með langvarandi veikindi, fötlun eða aðrar sérþarfir í fullt starf.

Foreldrar fatlaðra ungbarna: Fjölskyldusögur

Fimmtudaginn 7.apríl kl.16.00 heldur Dr.Dan Goodley opinberan fyrirlesturá vegum félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda.Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Actavis gerist aðalstyrktaraðili Umhyggju

Actavis mun verða aðalstyrktaraðili Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, árin 2005 og 2006.Í styrknum felst m.a.að fjármagnað verður að hluta stöðugildi sálfélagslegs sérfræðings, sem er ný staða hjá Umhyggju.

Aðalfundur Umhyggju var haldinn 21. febrúar

Sú breyting varð á stjórn félagsins að Leifur Bárðason tók við formennsku félagsins af Rögnu K.Marinósdóttur sem nýverið.

Íslenska bútasaumsfélagið gefur langveikum börnum teppi

Fríður og föngulegur hópur barna kom í heimsókn á dögunum í húsakynni Umhyggju að Háaleitisbraut 13.Þar voru.