11.01.2012
Þær fjölskyldur sem dvelja í sumarhúsi Umhyggju í Brekkuskógi eiga nú kost á að fá dagpassa í Fontana á Laugarvatni.Dagpassinn gildir fyrir tvo fullorðna og fjögur börn að átján ára aldri.
24.10.2011
Sérstök sýning á Algjörum Sveppa og töfraskápnum til styrktar Umhyggju verður haldin sunnudaginn 30.október kl.12 í Kringlubíói en þá mun Sveppi mæta á sýninguna og bíómiðinn gildir sem happdrætti.
01.04.2011
Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.
01.04.2011
Sighvatur hefur haldið úti reglulegri vefdagbók á ferðalagi sínu umhverfis heiminn og komið í loftið myndbandi á nokkurra daga fresti.Öll myndböndin má skoða á forsíðu Vísis með því að smella á tengilinn Umhverfis jörðina á 80 dögum á www.
22.03.2011
Auk þess að hringja í símanúmerin 903-5001/5002/5003 er hægt að styrkja söfnun Sighvats með öðrum - og mun skemmtilegri - hætti.Hægt er að fá Sighvat til að senda sér póstkort frá framandi stað og styðja í leiðinni þetta góða málefni, sem er bygging sumarhúss fyrir langveik börn!
Póstkortin eru afgreidd með þessum hætti:.
02.03.2011
Fyrirtækið Volcano Design rekur styrktarsjóð er nefnist Hjartnæm hönnun.Í fyrra hannaði fyrirtækið undir merkjum sjóðsins barnaboli í tveimur litum með myndum af ólíkum dýrum; ref, geirfugli og uglu, og rann allur ágóði af sölu bolanna, alls 300.
02.03.2011
Ævintýramaðurinn Sighvatur Bjarnason mun á næstunni fara umhverfis jörðina á 80 dögum einn síns liðs og safna í leiðinni áheitum fyrir Umhyggju.Leiðin spannar um 40.000 km og hófst nú í febrúar.
07.02.2011
Fóstbræðurnir Jón Gnarr, Þorsteinn Guðmundsson, Sigurjón Kjartansson, Gunnar Jónsson og Helga Braga Jónsdóttir boðuðu Rögnu Marinósdóttur, framkvæmdastjóra Umhyggju, á sinn fund í Iðnó á dögunum, þar sem þeir afhentu henni ávísun að upphæð 2.
07.02.2011
Skvassarar og ýmis fyrirtæki tóku höndum saman um að styrkja Umhyggju með áheitaskvassi sem fram fór í Skvassfélagi Reykjavík á dögunum, var leikið í 24 klukkustundir samfleytt.
07.02.2011
Föstudaginn 11.febrúar kl.18 fer fram góðgerðarþolfimiveisla í Sporthúsinu í Kópavogi, en ágóðinn af framtakinu rennur alfarið til Umhyggju.Plötusnúður verður enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson, auk þess sem landslið þolfimikennara leiðir þolfimiveisluna.