Fréttir allt

Drekasaga

Drekasaga er þriðji geisladiskurinn sem Umhyggja gefur út í samstarfi við Jóhann Helgason

2. tbl. 12. árgangur 2008

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Vorveisla stangveiðimanna til styrktar langveikum börnum

Hópur lífsglaðra stangaveiðimanna hefur tekið sig saman og blæs til glæsilegrar vorveislu í Glersalnum Kópavogi laugardagskvöldið 3.maí nk.Meistarakokkurinn Sturla Birgisson töfrar fram dýrindis veitingar og með þeim verða drukknar guðaveigar.

Systkini fatlaðra og langveikra barna - spennandi og fróðlegt námskeið, föstudaginn 16. nóvember

Don Meyer mun halda námskeið um systkini fatlaðra og langveikra barna í Skriðu, KHÍ, 16.nóvember á vegum Umhyggju í samstarfi við Systkinasmiðjuna, Kennaraháskóla Íslands, Barnaspítala Hringsins og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Umhyggja á Menningarnótt

Metþátttaka var í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis á laugardaginn.Það voru því fjölmargir sem hlupu til góðs í einstöku veðri og lögðu sitt af mörkum til styrktar góðgerðarmálum.

Hlaupa í þágu Umhyggju í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis

Á laugardaginn 18.ágúst næstkomandi fer fram Reykjavíkurmaraþon Glitnis.Þeir sem taka þátt geta valið að hlaupa í þágu góðgerðafélaga.Glitnir ætlar að greiða 3.

Umhyggja fær góða gjöf frá starfsmannafélagi Miklagarðs (áður KRON)

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) og Umhyggja – félag til stuðings langveikum börnum fengu myndarlegan stuðning í dag þegar fulltrúar starfsmannafélags Miklagarðs afhentu félögunum ávísanir að upphæð kr.

2. tbl. 11.árgangur 2007

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Hólabrekkuskóli heldur fjáröflunarkvöld til styrktar Umhyggju

Fimmtudaginn 16.mars var haldið fjáröflunarkvöld í hátíðarsal Hólabrekkuskóla.Listasmiðja Hólabrekkuskóla stóð fyrir skemmtuninni sem haldin var til styrktar langveikum börnum.

Spánarsól.is styrkir Umhyggju

Spánarsól.is og Umhyggja, félag langveikra barna og foreldra þeirra hafa undirritað samning sem felur í sér að félagsmenn Umhyggju og aðildarfélaga þess gefst kostur á að leigja hús Spánarsólar.