Eimskip styrkir Neistann og Umhyggju
31.01.2007
Í dag undirrituðu Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Eimskips, Guðrún Bergmann Franzdóttir, formaður Neistans, og Ragna Marinósdóttir, framkvæmdarstjóri Umhyggju, samning við Eimskip.