Námsstefna um fjölskyldumiðaða þjónustu

Dagskrá:

8:00 - 8:30

Skráning

8:30 - 8:45

Setning námsstefnunnar

8:45 - 9:00

Aðstæður við upphaf breytinga á Thames Valley Children´s Centre í Kanada

9:00 - 10:15

Hvað er Fjölskyldumiðuð þjónusta og hvaða breytingar hefur hún í för með sér?

10:15 - 10:30

Kaffihlé

10:30 - 12:00

Þróun og hagnýting Lífsþarfalíkansins (Life needs model)

12:00 - 13:15

Hádegishlé

13:15 - 14:45

Hver er ávinningurinn og hvert stefnir?

14:45 - 15:00

Kaffihlé

15:00 - 16:00

Spurningar og umræður


Námsstefnan fer fram mánudaginn 29. september 2008 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.

Fyrirlesari er Dr. John LaPorta yfirmaður The Thames Valley Children’s Centre í Ontario Kanada.

Skráning fer fram með því að senda póst á netfangið berglind@slf.is

Þátttökugjald er 12.000 kr. fyrir fagfólk og 5.000 kr. fyrir foreldra barna með sérþarfir. Hádegisverður og kaffiveitingar eru innifaldar í þátttökugjaldi.

Nánari upplýsingar um námsstefnuna má nálgast á heimasíðu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, www.slf.is eða í síma 535-0907.