Aðalfundur Umhyggju 4. apríl kl. 17:00
11.03.2019
Aðalfundur Umhyggju verður haldinn 4. apríl næstkomandi, kl.17.00, í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Tillögur að framboðum í stjórn Umhyggju skulu berast eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund, (28. mars í síðasta lagi) á skrifstofu Umhyggju, umhyggja@umhyggja.is og til formanns stjórnar Regina.Lilja.Magnusdottir@reykjavik.is