Fréttir allt

2.tbl. 17. árgangur 2013

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Félag Harley Davidson eigenda styrkir Umhyggju

HOG (Félag Harley Davidson eiganda á Íslandi) hefur undanfarin ár staðið fyrir góðgerðarakstri á menningarnótt farinn er einn hringur um miðbæinn gegn vægu gjaldi, öll innkoma rennur óskipt til Umhyggju (félags til stuðnings langveikum börnum).

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2013 verður haldið 24.ágúst.Eins og áður gefst fólki tækifæri til að safna fyrir málefni sem þeim eru kær og Umhyggja nýtur góðs af því.

Gagnleg "öpp" 

Á síðunni http://ipadinsight.com/ipad-in-education-2/10-great-ipad-apps-for-students-on-the-autism-spectrum/ eru nokkur öpp sem gagnast vel nemendum á einhverfurófi. .

1.tbl. 17. árgangur 2013

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Umhyggjusamir einstaklingar

Átak sem felst í því að byggja upp öflugan styrktarsjóð á vegum Umhyggju hefst í dag fimmtudaginn 21.mars.Átakið felur í sér að safna Umhyggjusömum einstaklingum – fólki sem greiðir mánaðarlegt framlag í styrktarsjóðinn og stendur þannig á bak við langveik börn og fjölskyldur þeirra.

Hvað höfum við lært? Hvert stefnum við?  Málþing Sjónarhóls 21.mars 2013, kl.12:30-16:30

Málþing um þjónustu- og meðferðarúrræði fyrir börn og ungmenni með verulegan hegðunar- og/eða tilfinningavanda.Málþingið verður haldið á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.

Gagnsemi frjálsra félagasamtaka

Málþingið Gagnsemi frjálsra félagasamtaka verður haldið 12.feb.kl.12:15 – 13:45 í HR.  Dagskráin: http://www.almannaheill.is/files/Málþing%20um%20gagnsemi%20frjálsra%20félagsamtaka_1824895645.