Nýtt Umhyggjublað er komið á vefinn
13.04.2016
"Mig langar að segja þér litla sögu.Einu sinni var lítill
telpuhnokki.Hún var fyndin og skemmtileg, björt yfirlitum og hæfileikarík á
mörgum sviðum.Hún var líka mjög heppin vegna þess að foreldrar hennar höfðu
óskað sér að eignast hana í langan tíma og þegar hún fæddist var hún mikið
elskuð.