24.12.2008
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja átta líknar- og stuðningsfélög sjúkra.Þá ákvað ráðherra að styrkja Foreldrasímann með 500 þúsund króna framlagi.
12.12.2008
Garri ehf.heildverslun hefur ákveðið að styrkja Umhyggju með fjárframlagi upp á kr.250.000 í stað þess að senda jólakort og gefa viðskiptavinum jólagjafir.
09.12.2008
Unglingar í Félagsmiðstöðinni Flógyn á Kjalarnesi ásamt starfsmönnum héldu góðgerðarbingó miðvikudaginn 3.desember til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna.Góð þáttaka var og tókst þeim að safna 60.
05.12.2008
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík hefur veitt Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, styrk að upphæð 500 þúsund krónur.Formaður Umhyggju veitti styrknum viðtöku f.
26.09.2008
Sunnudaginn 28.september nk.verða haldnir tónleikar til styrktar Umhyggju á Hótel Nordica og hefjast þeir kl.20.00.Allir ágóði tónleikanna rennur óskiptur til Umhyggju.Það er Arnhildur Magnúsdóttir sem hefur veg og vanda af þessum tónleikum.
15.08.2008
Námsstefnan er á vegum Æfingastöðvar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og fer fram mánudaginn 29.september 2008, á Hilton Reykjavík Nordica.Fyrirlesari er Dr.John LaPorta, yfirmaður The Thame Valley Children's Centerfrá í Ontario í Kanada.
15.08.2008
Reykjavíkurmaraþon Glitnis verður nú haldið í 25.sinn laugardaginn 23.ágúst.Við hvetjum alla sem vilja styðja við starf Umhyggju að hlaupa fyrir félagið.
14.08.2008
Ráðstefna um notendastýrða þjónustu verður haldin á Grand hótel Reykjavík laugardaginn 27.september kl.09:30 Að ráðstefnunni standa: FFA-fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, Ás styrktarfélag, Landssamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
05.08.2008
Drekasaga er þriðji geisladiskurinn sem Umhyggja gefur út í samstarfi við Jóhann Helgason
01.08.2008
Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.