01.12.2018
Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins, en að þessu sinni er áhersla lögð á mál sem tengjast því að rjúfa einangrun langveikra barna.
29.11.2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um greiðslu desemberuppbótar til foreldra langveikra og fatlaðra barna sem þiggja foreldragreiðslur.
29.11.2018
Þessa dagana stendur yfir ítarleg úttekt á starfi Umhyggju sem ráðgjafarfyrirtækið Attentus sér um.Vonast er til að niðurstöður úttektarinnar verði félaginu til hagsbóta og gefi hugmyndir um hvernig hægt er að gera starf þess enn öflugra á komandi árum.
25.11.2018
Umhyggja hefur sent frá sér áskorun til stjórnvalda vegna desemberuppbótar til foreldra langveikra og fatlaðra barna sem þiggja foreldragreiðslur.
12.11.2018
Skráning á KVAN sjálfstyrkingarnámskeið fyrir 10 til 12 ára systkini langveikra barna er í fullum gangi.
12.11.2018
Nú hefur Umhyggja fengið nýtt
netfang, info@umhyggja.is, en þangað skal
senda allar almennar fyrirspurnir og spurningar varðandi sumarbústaði Umhyggju. .