Fréttir allt

Jólablað Umhyggju - Og þannig týnist tíminn ...

Þessi fallegu orð úr lagi eftir Bjartmar Guðlaugsson hafa fylgt mér í huganum núna svo misserum skiptir og ég hef velt því fyrir mér hvert tíminn hefur eiginlega farið.

„ Beikon gerir lífið betra“  - Umhyggja þakkar beikonbræðralaginu kærlega fyrir

" Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival var haldin hátíðleg í fjórða skiptið á Skólavörðustíg í ágúst sl.Markmið hátíðarinnar er að gleðja, gera lífið betra og leggja verðugu málefni lið.

Viðtal við Rögnu framkvæmdastjóra Umhyggju á mbl.is

" Það sem við höf­um kannski helst heyrt í hópi okk­ar skjól­stæðinga, sem eru for­eldr­ar lang­veikra barna, eru gríðarleg­ar áhyggj­ur af því hvað það eru fáir lækn­ar eft­ir.

Styrktarsjóður Umhyggju - Rekstrarstjóri

Styrktarsjóður Umhyggju óskar eftir að ráða rekstrarstjóra til starfa.Hlutverk Styrktarsjóðs Umhyggju er að styrkja fjölskyldur sem orðið hafa fyrir verulegum fjárhagsörðuleikum vegna veikinda barna þeirra.

Afþakkar gjafir og vísar á styrktarsjóð Umhyggju

Janus F.Guðlaugsson varði doktorsritgerð sína í menntavísindum við Íþrótta-,tómstunda- og þroskaþjálfadeild, Mennta vísindasviði Háskóla Íslands:„Fjölþætt heilsurækt: Leið að farsælli öldrun“ nú í loks september.

Það geta allir verið Umhyggjusamir

Ert þú Umhyggjusamur einstaklingur?  Vilt þú taka þátt í að styrkja langveik börn í baráttu sinni? Það hefur aldrei verið auðveldra en núna.  Þú ferð bara inna á www.

Kærar þakkir fotbolti.net

Fótbolti.net stóð á dögunum fyrir keppni um bestu vítaskyttu Íslands.  Tæplega 200 manns tóku þátt en allur ágóði af keppninni rann til Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum.

Hefur þú komið í Brekkuskóg eða í Vaðlaborgir?

Félagsmenn Umhyggju hafa aðgang að tveimur glæsilegum orlofshúsum.Húsin eru staðsett í Brekkuskógi rétt fyrir austan Laugarvatn og í Vaðlaborgum við Akureyri.Húsin eru leigð út allt árið.

Reykjavíkurmaraþonið - fjölmargir hlupu til styrktar Umhyggju

Kærar þakkir til ykkar sem hlupuð til styrktar Umhyggju í Reykjavíkurmarþoninu - Minnum á að það má enn heita á þessa frábæru hlaupara.

Ert þú besta vítaskytta landsins ?

Fótbolti.net mun næstkomandi laugardag standa fyrir veglegri vítaspyrnukeppni á grasinu hjá Háskóla Íslands og um leið gefst fólki kostur á að styðja gott málefni.