Umsókn um styrk

Foreldri sem hefur langveikt barn á framfæri sínu getur sótt um styrk úr styrktarsjóðnum enda eigi viðkomandi í fjárhagslegum erfiðleikum sem rekja má til veikinda barnsins. Skilyrði er að foreldrið sé  í einhverju af aðildarfélögum Umhyggju eða eigi beina félagsaðild að Umhyggju. Styrkjaupphæð árið 2024 er kr. 850.000. A parent that is the legal guardian and provider of a chronically ill child can apply for a grant from Styrktarsjóður Umhyggu fund, if financial problems are a direct cause of the child's illness. The parent has to be a member of Umhyggja or some of Umhyggja's affiliated organizations. In 2024 the grant amount is ISK 850.000.

  • Sækja má um tvisvar sinnum en 12 mánuðir þurfa að líða að lágmarki milli styrkveitinga. Athugið að eingöngu er greiddur út styrkur vegna eins barns á hverju 12 mánaða tímabili í þeim tilfellum þar sem um fleira en eitt langveikt barn er að ræða. For every chronically ill child, an application can be made two times until the child is 18 years old. However, 12 months must pass  between applications. Please be aware that each family can only apply for a grant for one chronically ill child in every 12 months, in the case where more than one child is ill.
  • Athugið að til að hægt sé að afgreiða umsóknir þarf læknisvottorð sem er að hámarki ársgamalt að hafa borist. Please be aware that applications are not taken into consideration without a medical certificate dated within a year from the application date.

 

Styrktarsjóðurinn gefur sér að hámarki 6 vikur til að yfirfara umsóknir eftir að öll gögn/vottorð hafa borist. Skilyrði er að umsókninni fylgi staðfesting á greiningu á sjúkdómi eða fötlun frá lækni og þarf vottorðið að berast í gegnum umsóknarformið eða beint á skrifstofu Umhyggju. It can take up to 6 weeks for the application to be processed after all documents have been turned in. The application must include a certificate of the child's diagnoses or disability from a doctor and the certificate can be submitted via the application form on the website, or by sending it to Umhyggja's office.

 

almennur styrkur - umsóknarform

ATH. Til að hægt sé að taka umsóknina fyrir þarf læknisvottorð að liggja fyrir. Vinsamlegast merkið við hvort það sé hengt við umsókn eða verði sent í pósti / ATT. The application will not be reviewed until the medical certificate arrives. Please state below if you are attatching the certificate to the application or if it will arrive in the mail.

Upplýsingar um inn á hvaða reikning skuli leggja styrkinn / Info regarding the bank account you wish for the grant to be transferred

Samþykki / Approval

Ég samþykki að Umhyggju sé heimilt að vinna persónuupplýsingar um mig og barn mitt með vísan til 10. gr. persónuverndarlaga nr. 90/2018 sbr. 6.-8. gr. reglugerðar (ESB) nr. 2016/679 / I approve that Umhyggja is allowed to process personal data regarding me and my child in accordance with article nr.10 of the Act of Data Protection and Processing of Personal Data nr.90/2018 acc. art. 6-8 of EU regulation nr.2016/679.

captcha