Systkinasmiðjan er námskeið fyrir börn á aldrinum 8-14 ára sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir. Umsjón með námskeiðinu hefur Guðrún Ólafsdóttir, barnasálfræðingur.
Systkinasmiðjan skapar vettvang fyrir systkini til að tjá sig um reynslu og upplifun sína af því að eiga systkini með sérþarfir.
Markmið námskeiðsins er að veita systkinunum:
Með því að fylla út formið hér að neðan ert þú komin á lista fyrir næsta námskeið en haft verður samband við þig um leið og dagsetningar næstu Systkinasmiðju liggja fyrir.
Systkini sem áður hafa tekið þátt eru velkomin aftur.