15.07.2019
Í júlímánuði munu 5000 krónur af hverri seldri Simba dýnu hjá Dorma renna beint til Umhyggju. Auk þess styrkir fyrirtækið Umhyggju um 500.000 og Pétur Pétursson hjá Simba hyggst taka þátt í þrekrauninni Iceland Extreme Triathlon þann 27. júlí og munu öll áheit renna til Umhyggju.
07.07.2019
Skrifstofa Umhyggju verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 8. júlí, til og með miðvikudagsins 7. ágúst. Ef um brýn erindi er að ræða má senda tölvupóst á netfangið umhyggja@umhyggja.is.
07.07.2019
Skrifstofa Umhyggju verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 8. júlí, til og með miðvikudagsins 7. ágúst. Ef um brýn erindi er að ræða má senda tölvupóst á netfangið umhyggja@umhyggja.is.
02.07.2019
Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins, en að þessu sinni er áhersla lögð á ýmis praktísk mál er tengjast Umhyggju.
02.07.2019
Nú í júní tók Umhyggja við 100.000 króna styrk frá leiklistarhópi Vogaskóla en um er að ræða ágóða miðasölu á söngleikinn Mamma mia sem settur var upp í skólanum í vetur.
01.07.2019
Nú í júní barst Umhyggju gjöf frá 4. bekkingum í Álftanesskóla, en um er að ræða ágóða af góðgerðardegi sem haldinn var fyrir jólin.