Ný stjórn Umhyggju
30.05.2018
Á aðalfundi Umhyggju, 15.maí síðastliðinn, var ný stjórn Umhyggju kjörin.Nýir stjórnarmeðlimir eru þau Regína Lilja Magnúsdóttir og Andrés Ragnarsson, en auk þeirra var Halldóra Inga Ingileifsdóttir endurkjörin.