Umhyggjugjöf

ATHUGIÐ: Síðasti dagur til að panta og fá sent fyrir jólin er miðvikudagurinn 18.desember.

Með Umhyggjugjöf, gjafabréfi Umhyggju, gleðurðu viðtakandann um leið og þú styður við fjölskyldur langveikra barna á Íslandi. Ferlið er einfalt: Þú fyllir út eyðublaðið hér að neðan, greiðir valda upphæð í gegnum örugga greiðslusíðu, við sendum þér svo gjafabréfið í tölvupósti sem þú getur prentað út. Tilvalin gjöf fyrir öll þau sem þér þykir vænt um!

  • Athugið að Umhyggjugjafirnar eru afgreiddar á virkum dögum á milli kl. 09 og 15. Berist þær síðar eru þær afgreiddar næsta virka dag. Ef óskað er eftir heimsendingu á útprentaðri Umhyggjugjöf má gera ráð fyrir 3-5 virkum dögum í sendingartíma.
Hér má setja inn sérsniðna persónulega kveðju sem mun birtast á undan stöðluðum texta gjafarinnar.
Upphæð: