Fréttir allt

Actavis gerist aðalstyrktaraðili Umhyggju

Actavis mun verða aðalstyrktaraðili Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, árin 2005 og 2006.Í styrknum felst m.a.að fjármagnað verður að hluta stöðugildi sálfélagslegs sérfræðings, sem er ný staða hjá Umhyggju.

Aðalfundur Umhyggju var haldinn 21. febrúar

Sú breyting varð á stjórn félagsins að Leifur Bárðason tók við formennsku félagsins af Rögnu K.Marinósdóttur sem nýverið.

Íslenska bútasaumsfélagið gefur langveikum börnum teppi

Fríður og föngulegur hópur barna kom í heimsókn á dögunum í húsakynni Umhyggju að Háaleitisbraut 13.Þar voru.

A. Karlsson styrkir Umhyggju

Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum fær hálfa milljón að gjöf frá A.Karlssyni ehf.

Volare styrkir Umhyggju þriðja árið í röð.

Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum var myndarlega styrkt af fyrirtækinu Volare í glæsilegu kvöldverðarboði föstudaginn 3.desember s.l.að upphæð  250 þúsund kr.

Söfnuðu pening fyrir langveik börn

Umhyggja fékk heldur góðan hóp krakka í heimsókn um daginn.Þau Ásthildur Margrét Jóhannsdóttir, Magnea Herborg Magnúsardóttir og Sigurður Sævar Magnúsarson söfnuðu á fjórðaþúsund krónum fyrir langveik börn á Íslandi og færðu félaginu við hátíðlega athöfn.

Samningur um rannsóknaraðstöðu hjá Sjónarhóli

Sjónarhóll-ráðgjafarmiðstöð, Verslunarráð Íslands og félagsvísindadeild Háskóla Íslands hafa gert með sér samning um rannsóknaraðstöðu í húsnæði Sjónarhóls á Háaleitisbraut 13.

Sjónarhóll - Opið hús

Nú, rúmu ári eftir landssöfnunina „Fyrir sérstök börn til betra lífs“ er langþráðu markmiði náð og Sjónarhóll- ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir er tekinn til starfa.

Viðtalstímar við hjúkrunarfræðing

Á föstudögum kl.13.00 verður Margrét Eiríksdóttir geðhjúkrunarfræðingur frá Landspítala-Háskólasjúkrahúsi með viðtalstíma hér hjá Geðhjálp.

Norræn ráðstefna um þróunaraðstoð við fólk með þroskahömlun

Mánudaginn 25.október verður haldin ráðstefna á Grand hóteli Reykjavík um þróunaraðstoð við fólk með þroskahömlun og fjölskyldur þeirra í þeim löndum sem eru stutt á veg komin í þeim efnum.