Fréttir allt

Vigdísarpeysa

Þegar Linda Björk hafði samband við okkur í síðustu viku, vegna styrks sem hún vildi afhenda okkur, óraði okkur ekki fyrir því að við myndum birta mynd af Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta í kjölfarið.

Styrkur frá kór Njarðvíkurkirkju og Vox Felix

Styrkveiting kórs Njarðvíkurkirkju og Vox Felix.