Fréttir allt

1.tbl. 17. árgangur 2013

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Umhyggjusamir einstaklingar

Átak sem felst í því að byggja upp öflugan styrktarsjóð á vegum Umhyggju hefst í dag fimmtudaginn 21.mars.Átakið felur í sér að safna Umhyggjusömum einstaklingum – fólki sem greiðir mánaðarlegt framlag í styrktarsjóðinn og stendur þannig á bak við langveik börn og fjölskyldur þeirra.

Hvað höfum við lært? Hvert stefnum við?  Málþing Sjónarhóls 21.mars 2013, kl.12:30-16:30

Málþing um þjónustu- og meðferðarúrræði fyrir börn og ungmenni með verulegan hegðunar- og/eða tilfinningavanda.Málþingið verður haldið á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.

Gagnsemi frjálsra félagasamtaka

Málþingið Gagnsemi frjálsra félagasamtaka verður haldið 12.feb.kl.12:15 – 13:45 í HR.  Dagskráin: http://www.almannaheill.is/files/Málþing%20um%20gagnsemi%20frjálsra%20félagsamtaka_1824895645.

Nuddað til góðs

Með hjálp Íslenskra Heilsunuddara náðist að safna á 111.593kr.til styrktar Umhyggju.Með hjálp Íslenskra Heilsunuddara náðist að safna á 111.593kr.til styrktar Umhyggju.

Kærleiksdagur Miðbergs

Verður haldinn þann 8.desember kl.13 - 16 í Frístundamiðstöðinni Miðbergi, í Gerðubergi 1.Kærleiksdagar Miðbergs er frábært tækifæri til þess að eiga notalega stund með fjölskyldunni og styrkja gott málefni.

Breytt verklag Tryggingastofnunar við afgreiðslu umsókna vegna bifreiðastyrkja til kaupa á sérútbúnum og dýrum bifreiðum vegna barna

Tryggingastofnun, Umhyggja og Landssamtökin þroskahjálp vilja vekja athygli á breyttu verklagi Tryggingastofnunar við afgreiðslu umsókna vegna bifreiðastyrkja til kaupa á sérútbúnum og dýrum bifreiðum vegna barna.

Víðavangshlaup í Öskjuhlíð 2. júní til styrktar Umhyggju

Fyrir ári síðan hlupu fjórmenningar í kringum landið undir nafninu "Meðan fæturnir bera mig" fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.Ákveðið hveru verið að viðhalda hugmyndafræðinni og hvejta almenning til þátttöku í árlegu hlaupi.

2. tbl. 16. árgangur 2012

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Styrktarhlaup í Laugardalnum á mánudaginn

Læknadagahlaupið 2012 verður haldið mánudaginn 16.janúar og rennur allur ágóði af skráningargjaldi þess í ár til Umhyggju.Hlaupa- og gönguleið hlaupsins er 5 km hringur í Laugardal (Miðnæturhlaupaleiðin).