28.04.2015
Aðalfundur Umhyggju, félags til
stuðnings langveikum börnum, verður haldinn þriðjudaginn 28.apríl n.k.kl.20.00.Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, á
4.
01.04.2015
Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.
08.02.2015
"Sigvaldi Arnar Lárusson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, gerðist kokhraustur og spáði því að Gylfi Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins 2014.„Hafi ég rangt fyrir mér skal ég hlaupa/ganga til Hofsós næsta sumar,“ sagði Sigvaldi á fésbókinni skömmu fyrir kjörið.
15.12.2014
Þessi fallegu orð úr lagi eftir Bjartmar Guðlaugsson hafa fylgt mér í huganum núna svo misserum skiptir og ég hef velt því fyrir mér hvert tíminn hefur eiginlega farið.
10.12.2014
" Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival var haldin hátíðleg í fjórða skiptið á Skólavörðustíg í ágúst sl.Markmið hátíðarinnar er að gleðja, gera lífið betra og leggja verðugu málefni lið.
03.11.2014
" Það sem við höfum kannski helst heyrt í hópi okkar skjólstæðinga, sem eru foreldrar langveikra barna, eru gríðarlegar áhyggjur af því hvað það eru fáir læknar eftir.
12.10.2014
Styrktarsjóður Umhyggju óskar eftir að ráða rekstrarstjóra til starfa.Hlutverk Styrktarsjóðs Umhyggju er að styrkja fjölskyldur sem orðið hafa fyrir verulegum fjárhagsörðuleikum vegna veikinda barna þeirra.
07.10.2014
Janus F.Guðlaugsson varði doktorsritgerð sína í menntavísindum við Íþrótta-,tómstunda- og þroskaþjálfadeild, Mennta vísindasviði Háskóla Íslands:„Fjölþætt heilsurækt: Leið að farsælli öldrun“ nú í loks september.
16.09.2014
Ert þú Umhyggjusamur einstaklingur? Vilt þú taka þátt í að styrkja langveik börn í baráttu sinni? Það hefur aldrei verið auðveldra en núna. Þú ferð bara inna á www.
02.09.2014
Fótbolti.net stóð á dögunum fyrir keppni um bestu vítaskyttu Íslands. Tæplega 200 manns tóku þátt en allur ágóði af keppninni rann til Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum.