07.10.2014
Janus F.Guðlaugsson varði doktorsritgerð sína í menntavísindum við Íþrótta-,tómstunda- og þroskaþjálfadeild, Mennta vísindasviði Háskóla Íslands:„Fjölþætt heilsurækt: Leið að farsælli öldrun“ nú í loks september.
16.09.2014
Ert þú Umhyggjusamur einstaklingur? Vilt þú taka þátt í að styrkja langveik börn í baráttu sinni? Það hefur aldrei verið auðveldra en núna. Þú ferð bara inna á www.
02.09.2014
Fótbolti.net stóð á dögunum fyrir keppni um bestu vítaskyttu Íslands. Tæplega 200 manns tóku þátt en allur ágóði af keppninni rann til Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum.
01.09.2014
Félagsmenn Umhyggju hafa aðgang að tveimur glæsilegum orlofshúsum.Húsin eru staðsett í Brekkuskógi rétt fyrir austan Laugarvatn og í Vaðlaborgum við Akureyri.Húsin eru leigð út allt árið.
24.08.2014
Kærar þakkir til ykkar sem hlupuð til styrktar Umhyggju í Reykjavíkurmarþoninu - Minnum á að það má enn heita á þessa frábæru hlaupara.
22.08.2014
Fótbolti.net mun næstkomandi laugardag standa fyrir veglegri
vítaspyrnukeppni á grasinu hjá Háskóla Íslands og um leið gefst fólki
kostur á að styðja gott málefni.
14.07.2014
Skrifstofa Umhyggju er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 14.júlí til 5.ágúst.Vinsamlegast athugið að minningarkort er hægt að senda í gegnum heimasíðuna www.umhyggja.is.
10.07.2014
Sumarblaðið okkar er fullt af sól, litum, gleði og vonandi gagnlegum og áhugaverðum upplýsingum. Við erum alltaf að hugsa blaðið upp á nýtt, velta fyrir okkar hvað við getum gert betur og óskum að sjálfsögðu eftir ykkar skoðun á því hvernig blaðið á að vera.
12.06.2014
Að hlaupa er frábær hreyfing sem verður enn betri ef hægt er að styrkja góð málefni um leið.Ef þú vilt hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2014 þarftu að byrja á því að skrá þig í hlaupið og fara síðan inná hlaupastyrkur.
16.05.2014
Mörg aðildarfélög Umhyggju eru komin með facebook-síður og eru virk í að setja inn upplýsingar um eitt og annað sem snýr að félögunum og því starfi sem þar fer fram.