Fréttir allt

Meðfæddur mótefnaskortur - Ráðstefna 23. - 25. maí 2014

Dagana 23 - 25 maí n.k.verður haldinn ráðstefna í Kirkjulundi í Keflavík.Meðfæddur mótefnaskortur s.s.CVID er því miður of oft vangreindur og afleiðingar langvarandi veikinda geta haft þungbær líkamleg og andleg áhrif á sjúklinga.

1.tbl. 18. árgangur 2014

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

1. tbl. 19. árgangur 2014

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Verið að breyta síðunni - uppfærslur í lágmarki á meðan

Nú stendur til að breyta og umbylta heimasíðu Umhyggju og gera hana notendavænni.Ef þið hafið ábendingar um efni eða efnisuppbyggingu þá er um að gera að hafa samband við Rögnu K.

Umsóknarfrestur um sumarhús rennur út 24.mars - Ert þú búin(n) að sækja um ?

Umsóknarfrestur til að sækja um sumarhús Umhyggju í Vaðlaborgum og Brekkuskógi rennur út 24.mars nk.Eins og undanfarin ár kosta vikan 25.000.Húsin eru leigð frá föstudegi til föstudags.

Umhyggjublaðið, 2. tbl. 17. árg. 2013

Því miður þá náðist ekki að dreifa nýjast Umhyggjublaðinu fyrir áramót en áhugasamir geta skoðað það hér á netinu.Blaðið er fullt af áhugaverðu efni.

2.tbl. 17. árgangur 2013

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Félag Harley Davidson eigenda styrkir Umhyggju

HOG (Félag Harley Davidson eiganda á Íslandi) hefur undanfarin ár staðið fyrir góðgerðarakstri á menningarnótt farinn er einn hringur um miðbæinn gegn vægu gjaldi, öll innkoma rennur óskipt til Umhyggju (félags til stuðnings langveikum börnum).

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2013 verður haldið 24.ágúst.Eins og áður gefst fólki tækifæri til að safna fyrir málefni sem þeim eru kær og Umhyggja nýtur góðs af því.

Gagnleg "öpp" 

Á síðunni http://ipadinsight.com/ipad-in-education-2/10-great-ipad-apps-for-students-on-the-autism-spectrum/ eru nokkur öpp sem gagnast vel nemendum á einhverfurófi. .