01.09.2014
Félagsmenn Umhyggju hafa aðgang að tveimur glæsilegum orlofshúsum.Húsin eru staðsett í Brekkuskógi rétt fyrir austan Laugarvatn og í Vaðlaborgum við Akureyri.Húsin eru leigð út allt árið.
24.08.2014
Kærar þakkir til ykkar sem hlupuð til styrktar Umhyggju í Reykjavíkurmarþoninu - Minnum á að það má enn heita á þessa frábæru hlaupara.
22.08.2014
Fótbolti.net mun næstkomandi laugardag standa fyrir veglegri
vítaspyrnukeppni á grasinu hjá Háskóla Íslands og um leið gefst fólki
kostur á að styðja gott málefni.
14.07.2014
Skrifstofa Umhyggju er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 14.júlí til 5.ágúst.Vinsamlegast athugið að minningarkort er hægt að senda í gegnum heimasíðuna www.umhyggja.is.
10.07.2014
Sumarblaðið okkar er fullt af sól, litum, gleði og vonandi gagnlegum og áhugaverðum upplýsingum. Við erum alltaf að hugsa blaðið upp á nýtt, velta fyrir okkar hvað við getum gert betur og óskum að sjálfsögðu eftir ykkar skoðun á því hvernig blaðið á að vera.
12.06.2014
Að hlaupa er frábær hreyfing sem verður enn betri ef hægt er að styrkja góð málefni um leið.Ef þú vilt hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2014 þarftu að byrja á því að skrá þig í hlaupið og fara síðan inná hlaupastyrkur.
16.05.2014
Mörg aðildarfélög Umhyggju eru komin með facebook-síður og eru virk í að setja inn upplýsingar um eitt og annað sem snýr að félögunum og því starfi sem þar fer fram.
06.05.2014
Dagana 23 - 25 maí n.k.verður haldinn ráðstefna í Kirkjulundi í Keflavík.Meðfæddur mótefnaskortur s.s.CVID er því miður of oft vangreindur og afleiðingar langvarandi veikinda geta haft þungbær líkamleg og andleg áhrif á sjúklinga.
01.04.2014
Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.
01.04.2014
Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.