11.04.2017
Laugardaginn 8.apríl síðastliðinn stóð Hrossarækt fyrir Stóðhestaveislu.Hefð er fyrir þvi að eitthvert málefni sé styrkt og í ár varð Umhyggja fyrir valinu.Söfnunin hófst formlega á laugardaginn en hægt er að leggja málefninu lið fram til 1.
03.04.2017
Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins, en þema blaðsins eru þjónustuúrræði fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra.
22.03.2017
Við minnum á aðalfund Umhyggju, félags langveikra barna, sem verður haldinn 29.mars nk.kl.20.00 í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, 4.hæð.
09.03.2017
Þessa dagana stendur Umhyggja fyrir könnun á aðstæðum, fjárhag og samskiptum foreldra langveikra og/eða fatlaðra barna við Tryggingastofnun ríksins.
08.03.2017
Laugardaginn 11.mars mun Kammerkór Reykjavíkur standa fyrir styrktartónleikum fyrir Umhyggju í Langholtskirkju.Tónleikarnir hefjast klukkan 16.00 og er miðaverð 3000 krónur.
23.02.2017
Aðalfundur Umhyggju, félagi langveikra barna verður haldinn 29.mars nk.kl.20.00 í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, 4.hæð.
07.02.2017
Mánudaginn 6.mars næstkomandi mun Umhyggja standa fyrir erindi um áhyggjur og kvíða barna.Fyrirlesturinn verður haldinn í salnum á 4.hæð á Háaleitisbraut 13, kl.17.30 og tekur um klukkustund.
01.02.2017
Umsóknarfrestur fyrir orlofshús Umhyggju í Brekkuskógi eða Vaðlaborgum fyrir sumarið 2017 er til 15.mars næstkomandi.
31.01.2017
Á nýju ári munum við birta mánaðarlega fræðslupistla tengda sálfræðiþjónustu Umhyggju á vefsíðu félagsins.
03.01.2017
Við hjá Umhyggju óskum ykkur gleðilegs nýs árs og hlökkum til áframhaldandi góðs samstarfs.