Fréttir allt

Tívolí

Vinir okkar hjá tívolíinu í Smáralind bjóða aftur meðlimum Umhyggju íheimsókn 2.júlí.Frábær stemming í fyrra og enn skemmtilegra í ár.

 Mikið útgáfustarf hjá Tourette samtökunum

6. bekkur Garðaskóla í Garði hélt hlutaveltu til styrktar langveikum börnum

Á vorhátíð Gerðaskóla í Garði sem haldin var á uppstigningadag þann 20.maí ´04 hélt 6.bekkur KK hlutaveltu til styrktar langveikum börnum.

Sandra Sif og Thelma Lind frá Djúpavogi styrkja Umhyggju.

Tvær litlar ofurhetjur héldu hlutaveltu í vikunni til styrktar langveikum börnum.Þær heita Sandra Sif Karlsdóttir og Thelma Lind Sveinsdóttir og búa á Djúpavogi.

Aðalfundur Styrktarfélag Perthes-sjúkra

verður haldinn í húsnæði Umhyggju, að Laugavegi 7, 3 hæð sunnudaginn 6.júní kl.20:00.

Sportmaraþon

Þann 19 maí nk mun Sporthúsið efna til sportmaraþons í húsakynnum sínum og mun ágóði maraþonsins renna til okkar í Umhyggju Umhygga þakkar forráðamönnum Sporthúsins kærlega fyrir stuðninginn og hvetur alla til að leggja góðu málefni lið

Nýtt og glæislegt vefsvæði Umhyggju hefur nú verið opnað

Nýja vefnum er ætlað að kynna starfsemi Umhygju og veita foreldrum og aðstandednum lanveikra barna viðtækar upplýsingar um réttindi þeirra.Ennfremur er vefnum ætlað að miðla upplýsingum um aðildarfélög Umhyggju og koma aðstandendum í beint samband við þau.

Stofnhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Umhyggja, Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra ásamt AD/HD félaginu hafa stofnað sjálfseignarstofnun um rekstur þjónustumiðstöðvarinnar Sjónarhóls.Sjónarhóli er ætlað að vera þjónustumiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir.

Skyggnilýsingarfundur og kvikmyndasýning til styrktar Umhyggju

Valgarður Einarsson og Þórhallur Guðmundsson miðlar hafa í samvinnu við Sambíóin, ákveðið að halda skyggnilýsingarfund og kvikmyndasýningu dagana 7.og 8.maí í Háskólabíói í Reykjavík og Nýja Bíói á Akureyri til styrktar Umhyggju.