Fréttir

Fundur á vegum Geðhjálpar og Umhyggju

Þriðjudaginn 17. september kl. 20:00 fer fram fundur í Hlutverkasetri, Borgartúni 1, á vegum Geðhjálpar og Umhyggju í samvinnu við Landspítala/BUGL, Geðheilsumiðstöð barna og Embætti landlæknis, þar sem markmiðið er að skapa vettvang fyrir foreldra barna sem glíma við geðrænar áskoranir.

Opið fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju yfir jól og áramót

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju í Brekkuskógi og Vaðlaborgum yfir jól og áramót 2024. Umsóknarfrestur rennur út 1. október og verða allar umsóknir teknar í úthlutunarferli eftir þann tíma. Niðurstöðu úthlutunar er að vænta í kringum 10. október.

Afhending hetjuteppa fimmtudaginn 12. september milli 15.30 og 17.30

Fimmtudaginn 12. september næstkomandi verður afhending á svokölluðum hetjuteppum, en Íslenska bútasaumsfélagið hefur gefið langveikum börnum teppi í mörg ár. Börnum í Umhyggju og aðildarfélögum Umhyggju, sem ekki hafa fengið teppi, er boðið að koma og velja sér teppi á milli kl.15.30 og 17.30 á skrifstofu Umhyggju, Háaleitisbraut 13, 3. hæð.

Afmælis- og styrktarmót

Hrefna Birgitta hélt upp á 70 ára afmælið sitt með afmælis- og styrktarmóti en styrkurinn var til minningar um barnabarn hennar.

Iðjuþjálfun

Umhyggja býður foreldrum langveikra barna í Umhyggju og aðildarfélögum Umhyggju upp á gjaldfrjálsa iðjuþjálfun hjá Louisu Sif Mønster iðjuþjálfa.

Sumarlokun Umhyggju

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð frá 10.07-12.08.

Lindaskólaspretturinn 2024

Lindaskólaspretturinn fór fram þann 4. júní sl. þar sem nemendur í 1.-8. bekk í Lindaskóla hlupu til styrktar Umhyggju.

Tónasmiðjan styrkir Umhyggju

Á dögunum hélt Tónasmiðjan tvenna tónleika og rann ágóði tónleikanna til Umhyggju.

Aðalfundur Umhyggju

Aðalfundur Umhyggju verður haldinn þriðjudaginn 11. júní kl. 16:30.

Aðalfundur Umhyggju

Aðalfundur Umhyggju verður haldinn 11. júní nk. kl. 16:30.