Fréttir

Rær í kringum Írland og styrkir Umhyggju

Þann 5.júní síðastliðinn lagði Guðni Páll Viktorsson, kajakræðari, úr höfn í Kinsale á Írlandi, en hann stefnir að því að verða fyrstur Íslendinga  til að róa á kajak umhverfis Írland.