11.10.2017
Þann 10.október síðastliðinn færðu Sigrún Eldjárn, starfsfólk Forlagsins og Forlagið ehf.Umhyggju styrk að upphæð 150.000 krónur.Er styrkurinn í nafni Sigurfljóðar, sögupersónu Sigrúnar úr samnefndum bókum, en Sigurfljóð langar að hjálpa öllum.
06.09.2017
Þann 1.september síðastliðinn opnaði Kaffi Laugagerði í Laugarási Biskupstungum flóamarkað, en allur ágóði mun renna til Umhyggju. .
18.08.2017
Á Menningarnótt, laugardaginn 19.ágúst, mun Félag Harley Davidson eigenda á Íslandi enn á ný bjóða fólki að vera farþegar á hjólum sínum í stuttri ferð um miðborgina til styrktar Umhyggju.
13.07.2017
Skrifstofa Umhyggju verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 17.júlí til þriðjudagsins 8.ágúst.Ef um brýnt erindi er að ræða biðjum við ykkur að senda tölvupóst á netfangið umhyggja@umhyggja.
12.07.2017
Nýtt Umhyggjublað er komið út og er þema blaðsins að þessu sinni ýmis stuðningsúrræði sem foreldrum og fjölskyldum langveikra barna standa til boða. .
30.06.2017
Umhyggju barst á dögunum 180.000 króna styrkur frá kanadíska flughernum, en fénu var safnað meðan herinn var með loftrýmisgæslu yfir Íslandi.Er þetta í fyrsta sinn sem þeir styrkja samtök utan Kanada.
09.06.2017
Þann 5.júní síðastliðinn lagði Guðni Páll Viktorsson, kajakræðari, úr höfn í Kinsale á Írlandi, en hann stefnir að því að verða fyrstur Íslendinga til að róa á kajak umhverfis Írland.