Fréttir allt

Afhending hetjuteppa fimmtudaginn 12. september milli 15.30 og 17.30

Fimmtudaginn 12. september næstkomandi verður afhending á svokölluðum hetjuteppum, en Íslenska bútasaumsfélagið hefur gefið langveikum börnum teppi í mörg ár. Börnum í Umhyggju og aðildarfélögum Umhyggju, sem ekki hafa fengið teppi, er boðið að koma og velja sér teppi á milli kl.15.30 og 17.30 á skrifstofu Umhyggju, Háaleitisbraut 13, 3. hæð.

Afmælis- og styrktarmót

Hrefna Birgitta hélt upp á 70 ára afmælið sitt með afmælis- og styrktarmóti en styrkurinn var til minningar um barnabarn hennar.

Iðjuþjálfun

Umhyggja býður foreldrum langveikra barna í Umhyggju og aðildarfélögum Umhyggju upp á gjaldfrjálsa iðjuþjálfun hjá Louisu Sif Mønster iðjuþjálfa.

Sumarlokun Umhyggju

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð frá 10.07-12.08.

Lindaskólaspretturinn 2024

Lindaskólaspretturinn fór fram þann 4. júní sl. þar sem nemendur í 1.-8. bekk í Lindaskóla hlupu til styrktar Umhyggju.

Tónasmiðjan styrkir Umhyggju

Á dögunum hélt Tónasmiðjan tvenna tónleika og rann ágóði tónleikanna til Umhyggju.

Aðalfundur Umhyggju

Aðalfundur Umhyggju verður haldinn þriðjudaginn 11. júní kl. 16:30.

Aðalfundur Umhyggju

Aðalfundur Umhyggju verður haldinn 11. júní nk. kl. 16:30.

Páskar 2024

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð í dymbilvikunni. Opnum aftur eftir páska þann 2 apríl. Öllum fyrirspurnum verður svarað þá. Gleðilega páska 🐣💛

Vegna forskráðra styrkja hjá Skattinum

Svo virðist sem forskráðir styrkir til Umhyggju (Almannaheillafélags) á skattframtölum styrktaraðila okkar séu komnir í lag, en nú eftir hádegið fengu nokkrir af okkar styrktaraðilum villumeldingu þegar senda átti skattframtalið inn. Við biðjumst innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið og hvetjum fólk jafnframt til að hafa samband ef innsendingin gengur ekki.