Fréttir allt

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa - Gleðilegt sumar

Skrifstofa Umhyggju er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 14.júlí til 5.ágúst.Vinsamlegast athugið að minningarkort er hægt að senda í gegnum heimasíðuna www.umhyggja.is.

Sumarblað Umhyggju komið á vefinn

Sumarblaðið okkar er fullt af sól, litum, gleði og vonandi gagnlegum og áhugaverðum  upplýsingum.   Við erum alltaf að hugsa blaðið upp á nýtt, velta fyrir okkar hvað við getum gert betur og óskum að sjálfsögðu eftir ykkar skoðun á því hvernig blaðið á að vera.

Að hlaupa til góðs

Að hlaupa er frábær hreyfing sem verður enn betri ef hægt er að styrkja góð málefni um leið.Ef þú vilt hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2014 þarftu að byrja á því að skrá þig í hlaupið og fara síðan inná hlaupastyrkur.

Veraldarvefurinn

Mörg aðildarfélög Umhyggju eru komin með facebook-síður og eru virk í að setja inn upplýsingar um eitt og annað sem snýr að félögunum og því starfi sem þar fer fram.

Meðfæddur mótefnaskortur - Ráðstefna 23. - 25. maí 2014

Dagana 23 - 25 maí n.k.verður haldinn ráðstefna í Kirkjulundi í Keflavík.Meðfæddur mótefnaskortur s.s.CVID er því miður of oft vangreindur og afleiðingar langvarandi veikinda geta haft þungbær líkamleg og andleg áhrif á sjúklinga.

1.tbl. 18. árgangur 2014

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

1. tbl. 19. árgangur 2014

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Verið að breyta síðunni - uppfærslur í lágmarki á meðan

Nú stendur til að breyta og umbylta heimasíðu Umhyggju og gera hana notendavænni.Ef þið hafið ábendingar um efni eða efnisuppbyggingu þá er um að gera að hafa samband við Rögnu K.

Umsóknarfrestur um sumarhús rennur út 24.mars - Ert þú búin(n) að sækja um ?

Umsóknarfrestur til að sækja um sumarhús Umhyggju í Vaðlaborgum og Brekkuskógi rennur út 24.mars nk.Eins og undanfarin ár kosta vikan 25.000.Húsin eru leigð frá föstudegi til föstudags.

Umhyggjublaðið, 2. tbl. 17. árg. 2013

Því miður þá náðist ekki að dreifa nýjast Umhyggjublaðinu fyrir áramót en áhugasamir geta skoðað það hér á netinu.Blaðið er fullt af áhugaverðu efni.