12.11.2018
Skráning á KVAN sjálfstyrkingarnámskeið fyrir 10 til 12 ára systkini langveikra barna er í fullum gangi.
12.11.2018
Nú hefur Umhyggja fengið nýtt
netfang, info@umhyggja.is, en þangað skal
senda allar almennar fyrirspurnir og spurningar varðandi sumarbústaði Umhyggju. .
29.10.2018
Umhyggja hefur gert samning við KVAN um að halda sjálfstyrkingarnámskeið fyrir systkini langveikra barna.Fyrra námskeiðið hefst 21.nóvember og er ætlað 10 til 12 ára börnum.
25.10.2018
Stjórn Umhyggju hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðalfundar í tengslum við kjör nýrra stjórnarmanna. .
08.10.2018
Landssamtökin Þroskahjálp, Umhyggja – félag langveikra barna og Einhverfusamtökin boða til fundar um stöðu og réttindi fatlaðra og langveikra barna með tvö heimili þann 17.
18.09.2018
Þann 16.september síðastliðinn sendi stjórn Umhyggju frá sér yfirlýsingu til aðildarfélaga sinna, vegna afsagnar þriggja stjórnarmeðlima. .
22.08.2018
Við hjá Umhyggju þökkum öllum þeim sem hlupu fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoninu um síðustu helgi, en alls söfnuðust 1.847.388 krónur. .
20.08.2018
Þann 18.júlí síðastliðinn fór fram góðgerðarmót kylfingsins Ólafíu Þórunnar og KPMG til styrktar Umhyggju.Mótið var haldið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbi Keilis og sendu fyrirtæki 52 kylfinga til þátttöku sem skiptust á að leika með Ólafíu, öðrum LPGA kylfingum og íslenskum afrekskylfingum.
08.08.2018
Þann 18.ágúst næstkomandi verður Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka ræst.Þónokkrir hyggjast hlaupa til styrktar Umhyggju og hvetjum við ykkur til að styrkja þá á hlaupastyrkssíðunni.
13.07.2018
Nýtt Umhyggjublað er komið út en þemað þetta sumarið er kynningar aðildarfélaga Umhyggju á sjálfum sér.Hægt er að skoða blaðið í rafrænni útgáfu.