Fréttir allt

Opinn dagur – Opið hús - Allir velkomnir

Hvað eru lotugræðgi og lystarstol, hver eru einkennin, hver er orsökin, hvað er til ráða ?

24. þing NOBAB haldið á Íslandi

24.þing NOBAB er haldið á Íslandi en 25 ár eru frá því að samtökin voru stofnuð.  Því 25 afmælisaðalfundurinn haldin hér.  Í þetta skiptið fjallar ráðstefnan um flutning barna frá barnasjúkrahúsum til fullorðinssjúkrahúsa og um þær breytingar sem á högum þeirra verður.

Draumurinn þinn !

Þú styrkir Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum með 1.000 kr framlagi Harley Davidson klúbburinn.

Styrktarsýning í kvöld

Umhyggja minnir öll aðildarfélög á styrktarsýninguna í kvöld í Smárabíó.Nánari upplýsingar er að finna hérna.

Öllum Umhyggjufélögum boðið í Óperuna

Sumaróperan hefur boðið öllum Umhyggjufélögum í óperuna annaðkvöld klukkan 20:00.  Vonumst til að sjá sem flesta.

Styrktarsýning á kvikmyndinni Gretti

Á fimmtudag kl 20.00 verður sérstök sýning í Smárabíói á gamanmyndinni Gretti.Sýningin er til styrktar Umhyggju félagi langveikra barna á Íslandi.

 Krakkafjör í Perluni um helgina.

Umhyggjufélagar boðnir velkomnir krakkafjor.com.

Tívolí

Vinir okkar hjá tívolíinu í Smáralind bjóða aftur meðlimum Umhyggju íheimsókn 2.júlí.Frábær stemming í fyrra og enn skemmtilegra í ár.

6. bekkur Garðaskóla í Garði hélt hlutaveltu til styrktar langveikum börnum

Á vorhátíð Gerðaskóla í Garði sem haldin var á uppstigningadag þann 20.maí ´04 hélt 6.bekkur KK hlutaveltu til styrktar langveikum börnum.

 Mikið útgáfustarf hjá Tourette samtökunum