Styrkur frá Oddfellowstúkunni nr.7 Þorkeli mána I.O.O.F.

Jón Ísaksson Guðmann, yfirmeistari, Árný Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju og Björn Jóhann Björnsson, formaður líknarsjóðsnefndar stúkunnar.
Jón Ísaksson Guðmann, yfirmeistari, Árný Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju og Björn Jóhann Björnsson, formaður líknarsjóðsnefndar stúkunnar.

Í dag, 19. desember, fengum við hjá Umhyggju góða gesti sem færðu okkur veglegan styrk frá stúkubræðrum í Oddfellowstúkunni nr.7, Þorkeli mána I.O.O.F. Voru þar á ferð þeir Jón Ísaksson Guðmann, yfirmeistari, og Björn Jóhann Björnsson, formaður líknarsjóðsnefndar stúkunnar og afhentu þeir félaginu kr.800.000.

Hjartans þakkir fyrir þennan veglega og dýrmæta styrk!