Í dag, 19. desember, fengum við hjá Umhyggju góða gesti sem færðu okkur veglegan styrk frá stúkubræðrum í Oddfellowstúkunni nr.7, Þorkeli mána I.O.O.F. Voru þar á ferð þeir Jón Ísaksson Guðmann, yfirmeistari, og Björn Jóhann Björnsson, formaður líknarsjóðsnefndar stúkunnar og afhentu þeir félaginu kr.800.000.
Hjartans þakkir fyrir þennan veglega og dýrmæta styrk!