Umsóknarfrestur um sumardvöl í orlofshúsum rennur út mánudaginn 15. mars
12.03.2021
Við minnum á að umsóknarfrestur vegna sumarúthlutunar í orlofshúsum Umhyggju í Brekkuskógi og Vaðlaborgum rennur út mánudaginn 15. mars. Úthlutun mun svo vera tilktynnt fyrir miðjan apríl.