Fimmtudaginn 26. mars, kl. 16.30-19:00 verður haldinn kynningarfundur á Grand hótel um hugmyndafræði um sjálfstætt líf (independendent living). Á þessum fundi verður jafnframt stofnað félag um þessa hugmyndafræði.
Dagskrá:
- Ávarp ráðherra
- Hvað er Sjálfstætt líf, Independent Living movement, Guðmundur Magnússon
- Hver er reynslan af notendastýrðri persónulegri aðstoð, Hallgrímur Eymundsson og Freyja Haraldsdóttir
- Hlé – kaffi og ávextir
- Félagið stofnað