Þroskahjálp á Suðurlandi býður félagsmönnum í Þroskahjálp, Umhyggju, Öryrkjabandalagi og hliðstæðum samtökum upp á orlofshús á Selfossi.
Gott aðgengi og sjúkrarúm. Fjögur herbergi.
Leigt í viku í senn (frá fös. kl. 16 - fös. kl. 13).
20 þúsund kr. á viku.
Upplýsingar um húsin má sjá hér (PDF-skjal).
Nánari upplýsingar hjá Sigurborgu Ólafsdóttur, umsjónarmanni í síma: 486-5537 eða 8661354