Lífland styrkir Umhyggju
Í dag, föstudaginn 20. desember, komu starfsmenn Líflands færandi hendi með 350.000 króna styrk hingað á skrifstofu Umhyggju. Við erum alsæl og þakklát fyrir stuðninginn og að hugsað sé til okkar í aðdraganda jólahátíðarinnar.