Þann 5. desember næstkomandi kl. 19:00 munu Kór Njarðvíkurkirkju og Vox Felix ásamt hljómsveit standa fyrir jólatónleikum til styrktar Umhyggju og Berginu Headspace í Njarðvíkurkirkju. Allur aðgangseyrir rennur til málefnanna og er aðgangseyrir kr. 3000.
Hægt er að kaupa miða hér: https://www.midix.is/is/jolatonleikar-til-styrktar-umhyggju-og-bergid-headspace-05-dec-2024/eid/470
Við hvetjum ykkur öll til að mæta og komast í jólaskap!