Jolamynd
Um leið og Umhyggja óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári vekjum við athygli á því að skrifstofan er lokuð frá og með 22. desember fram til 2. janúar.
Við þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða og vonum að nýtt ár verði ykkur öllum gott og gjöfult.