Foreldra- og barnahópur Nýrnafélagsins gengur í Umhyggju

Nú hefur átjánda aðildarfélagið bæst í Umhyggju en um er að ræða Foreldra- og barnahóp Nýrnafélagsins. Við bjóðum þau hjartanlega velkomin í hópinn!