Fjölnota poki

ATHUGIÐ: Síðasti dagur til að panta og fá sent fyrir jólin er miðvikudagurinn 18. desember.

Fjölnota umhverfisvænn bómullarpoki merktur Umhyggju. Pokinn er Fairtrade vottaður sem tryggir gæði og meðhöndlun bómullarinnar við gerð pokans. 

Með því að kaupa pokann styrkir þú fjölskyldur langveikra barna.


Verð: 2.900 ISK